Um Vefverslun


Skilmálar

Netverslun Fimleikafélagsins Björk er opin allan sólarhringinn.

Skilafrestur og endurgreiðsla

Afbókun á sölum þurfa að berast eigi síðar en viku fyrir leigudag til að fá 100% endurgreiðslu.  Ef afbókað er með 1 til 6 daga fyrirvara er endurgreiðsla 50%. Afbókun innan við sólahring frá leigu, engin endurgreiðsla.

Full endurgreiðsla fæst ef afbókað er með skemmri tíma en viku ef viðkomandi afbókar innan 1 klst. frá bókun.

Öryggi

Það er öruggt að versla í netverslun Fimleikafélagsins Björk. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor.

Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál. Gögn og upplýsingar eru ekki afhendar til þriðja aðila.

Persónuupplýsingar

Fimleikafélagið Björk meðhöndlar persónuupplýsingar kaupanda vegna notkunar á vefsvæðinu í samræmi við gildandi lög og reglur um meðferð persónuupplýsinga á hverjum tíma.

Greiðslumöguleikar

Í netverslun Fimleikafélagsins Björk er boðið upp á tvær greiðsluleiðir; með greiðslukorti eða debetkortum. Viðskiptavinir fá senda staðfestingu þegar greiðsla hefur borist og pöntun staðfest.

Greiðslukort

Mögulegt er að greiða pöntun með öllum helstu kreditkortum og fer greiðsla í gegnum örugga greiðslugátt hjá Valitor.

Varnarþing

Þessi samningur/viðskifti eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjanes.

Skilmálar þessir gilda frá 1. janúar 2017.

Reglur

Í bókunarferli hefur leigutaka verið kynntar reglur um notkun þjónustunnar og með bókun samþykkir hann að fylgja þeim reglum. 

Fyrirtækjaupplýsingar

Fimleikafélagið Björk

Haukahrauni 1

220 Hafnarfjörður

Sími: 4160160

Netfang: fbjork (hjá) fbjork.is

Kennitala: 550110 1130